Snorri Másson ritstjóri

Snorri Másson ritstjóri

Ef þetta var hægt, þá er allt hægt

Árangur forseta El Salvador gegn glæpagengjum er mergjaður, þótt fórnarkostnaðurinn séu líklega einhver formsatriði réttarríkisins. Er þetta ekki lýðræði ef allir kjósa manninn?

Snorri Másson's avatar
Snorri Másson
Feb 07, 2024
∙ Paid
Upgrade to paid to play voiceover

Nayib Bukele forseti El Salvador er þekktur fyrir tvennt; að fangelsa 2% fullorðinna íbúa í landinu fyrir meint tengsl við glæpagengi; og að vera einn allra öflugasti talsmaður Bitcoin af þjóðarleiðtogum heims.
User's avatar

Continue reading this post for free, courtesy of Snorri Másson.

Or purchase a paid subscription.
© 2026 Snorri Másson · Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start your SubstackGet the app
Substack is the home for great culture