Discussion about this post

User's avatar
Guðni Þór Ólafsson's avatar

Einstein sagði að vísindi án trúar væru ömurleg, en trú án vísinda væri blind. Og Aristoteles: Miðað við hve takmarkað tungumál okkar er má þykja furða hve vel okkur gengur að skilja hvert annað

Expand full comment
Guðni Þór Ólafsson's avatar

Búinn að slá um sig með rithöfundum hægri vinstri, og svo kemur: “Í upphafi var orðið,” sagði einhver. Það var Jóhannes, fjórði guðspallamaður Biblíunnar :)

Expand full comment

No posts