Ekkert nýtt, nema valdarán
Valdarán eru ekki lengur bara í sögubókunum. Hvað eiga Spánverjar, Argentínumenn og OpenAI sameiginlegt þessa dagana?
Ný vika, ný tækifæri! Hér og annars staðar hafa orðið mikil tíðindi:
Hinn mikli hægrimaður Javier Milei var kjörinn forseti Argentínu um helgina í stærri kosningasigri en búist var við. Hann er Bitcoin-vinur.
Stofnanda eins mikilvægasta gervigreindarfyrirtækis heims, Sam Altman hjá OpenAI, var sagt upp störfum fyrir helgi.
Stjórnmálaástandið á Spáni hefur ekki verið eins eldfimt lengi. Á meðan flokkar lengst til hægri saka forsætisráðherrann um að hafa framið valdarán með myndun nýrrar ríkisstjórnar, hvetja fyrrverandi hátt settir stjórnendur í hernum til þess að spænski herinn fremji bókstaflegt valdarán til að stemma stigu við hinu.
Stjórnmálafræðingurinn Francis Fukuyama gerði garðinn frægan með bók sinni The End of History and the Last Man árið 1992, þar sem hann sagði að frjálslynt lýðræði
Keep reading with a 7-day free trial
Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.