Snorri Másson ritstjóri

Snorri Másson ritstjóri

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Forstjóri í kanínuholunni?
Copy link
Facebook
Email
Notes
More

Forstjóri í kanínuholunni?

Byltingarkenndur og umdeildur nýr tölvuleikur er í smíðum hjá CCP og á spjallborðum er tekist á um þaulsetinn forstjóra fyrirtækisins

Snorri Másson's avatar
Snorri Másson
Apr 16, 2024
∙ Paid
2

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Forstjóri í kanínuholunni?
Copy link
Facebook
Email
Notes
More
Share
Upgrade to paid to play voiceover
Það er torfæra fram undan hjá Hilmari Veigari Péturssyni, að koma á fót nýjum bálkakeðjutölvuleik, en það tilheyrir þegar menn nema nýjar lendur.

Eitt öflugasta nýsköpunarfyrirtæki Íslendinga á síðari árum er CCP. EVE Online er sögulega vel heppnað verkefni, tölvuleikur sem hátt í tíu milljónir manna spila og þar af eru margir sem gætu illa eða ekki lifað án leiksins. CCP var selt til kóresks fyrirtækis fyrir 46 milljarða króna árið 2018 en hefur enn starfsemi á Íslandi og undir sama íslenska forstjóra, Hilmari Veigari Péturssyni.

Hilmar fékk þrjá milljarða í sinn hlut á sínum tíma og hefði getað sest í helgan stein og farið að spila tölvuleiki til lífstíðar, en sú leið var ekki farin. Í staðinn hefur hann miklar hugsjónir um framtíð bæði EVE Online en einnig nýs tölvuleikjar, sem fengið hefur nafnið Project Awakening.

Keep reading with a 7-day free trial

Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.

Already a paid subscriber? Sign in
© 2025 Snorri Másson
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start writingGet the app
Substack is the home for great culture

Share

Copy link
Facebook
Email
Notes
More