Fréttir vikunnar | Forsetinn á móti ættjarðarljóðum, sorglegt símamyndband og Gay rektor
Guðni hættir, hver tekur við? Vikið að stöðu íslenskrar tungu í atvinnurekstri, ræðum afsögn Claudine Gay, rektors Harvard-háskóla og stöðuna í Palestínu.
Fréttir vikunnar eru lentar á nýju ári. Safaríkur þáttur. Við förum yfir ákvörðun sitjandi forseta um að segja þetta gott, líklega arftaka Guðna og kosti þeirra og ókosti, víkjum að stöðu íslenskrar tungu í atvinnurekstri, ræðum afsögn Claudine Gay, rektors Harvard-háskóla, og loks stöðuna í Palestínu.
Hér má horfa á þáttinn á YouTube:
Hér að neðan er síðan uppskrift að því sem sagt er fyrir þá sem heldur kjósa að lesa textann, en sú þjónusta er aðeins aðgengileg áskrifendum ritstjórans.
Keep reading with a 7-day free trial
Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.