Fréttir vikunnar | Góð bóluefni, fyrirmæli forsætisráðuneytisins og 2% íbúa í fangelsi
Í fréttum vikunnar er farið yfir nýtt rétthugsunarátak forsætisráðuneytisins, endurkjör forseta El Salvador, kostnað skattgreiðenda við fyrirspurnafár, bólusetningar gegn mislingum og fleira.
Ef þú ert hrifin(n) af því starfi sem hér er unnið er rétt að þú íhugir vandlega að ganga í hóp áskrifenda ritstjórans gegn hóflegu gjaldi og styðja þar með við frjálsa fjölmiðlun í landinu:
Í fréttum vikunnar er farið yfir nýtt rétthugsunarátak forsætisráðuneytisins, endurkjör forseta El Salvador, kostnað skattgreiðenda við fyrirspurnafár, bólusetningar gegn mislingum og margt fleira sérlega forvitnilegt.
Fréttir vikunnar eru í samstarfi við Reykjavík Foto, Þ. Þorgrímsson, Hringdu og Myntkaup.