Fréttir vikunnar | Hættulegir Sjálfstæðismenn í umferðinni, skordýr í matinn og Bitcoin
Í fréttum vikunnar: Ríkisfjármálin, verðbólgan, rafmyntir, stytting framhaldsskóla, trúverðugleiki Sjálfstæðisflokksins í skattalækkunum, nikótínpúðar og jafnlaunavottun.
Ef þú ert hrifin(n) af því starfi sem hér er unnið er rétt að þú íhugir vandlega að ganga í hóp áskrifenda ritstjórans gegn hóflegu gjaldi og styðja þar með við frjálsa fjölmiðlun í landinu:

Í fréttum vikunnar er farið yfir nauðsyn þess að koma ríkisfjármálunum í lag, farið er yfir rafmyntir og vantraust í garð Seðlabankans, styttingu framhaldsskólanna, skaðsemi nikótínpúða, skattahækkanir Sjálfstæðisflokksins og svo misheppnaðar tilraunir þess sama flokks til að „leggja niður jafnlaunavottun.“
Fréttir vikunnar eru í samstarfi við Reykjavík Foto, Þ. Þorgrímsson, Hringdu og Myntkaup.
Mér líst illa á að hlýjum viðarhúsgögnum hafi verið skipt út fyrir kaldan bláan skjá.