Fréttir vikunnar | Slaufunarmenning elítusport, PC-væðing Ölgerðarinnar og vinnustaðaleikskólar
Í fréttum vikunnar er farið yfir grínmyndband frá Ungum sjálfstæðismönnum, viðbrögð við stefnubreytingu Samfylkingarinnar, fjölbreytileikavegferð Ölgerðarinar og Kanye West.
Ef þú ert hrifin(n) af því starfi sem hér er unnið er rétt að þú íhugir vandlega að ganga í hóp áskrifenda ritstjórans gegn hóflegu gjaldi og styðja þar með við frjálsa fjölmiðlun í landinu:
Í fréttum vikunnar er farið yfir „taktlaust“ grínmyndband frá Ungum sjálfstæðismönnum, viðbrögð við stefnubreytingu Samfylkingarinnar í flóttamannamálum, hinseginvottun og „fjölbreytileikavegferð“ Ölgerðarinnar, leikskólamál í Reykjavík, árangur Kanye West þrátt fyrir allt og allt og sitthvað fleira.
Fréttir vikunnar eru í samstarfi við Reykjavík Foto, Þ. Þorgrímsson, Hringdu og Myntkaup.