Snorri Másson ritstjóri

Snorri Másson ritstjóri

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Þið eruð ekki róttæk
Copy link
Facebook
Email
Notes
More

Þið eruð ekki róttæk

Útvarpsstjóri (sís karl) er sigurvegari Kvennaverkfallsins

Snorri Másson's avatar
Snorri Másson
Oct 24, 2023
∙ Paid
13

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Þið eruð ekki róttæk
Copy link
Facebook
Email
Notes
More
1
Share

Róttækur forsætisráðherra vor hefur talað: Það eru greinilega 300 ár fram undan af „jafnréttisbaráttu“ enda sjá sérfræðingar ekki fram á að jafnrétti kynjanna verði lokið fyrr en þá, miðað við núverandi gang.

Þetta segir forsætisráðherra í snilldarlega uppstilltu viðtali við Stefán Eiríksson útvarpsstjóra sem hefur „hlaupið í skarðið“ fyrir Sigurlaugu M. Jónasdóttur á Rás 1, af því að Sigurlaug er farin í kvennaverkfall. 

Ef punkturinn með verkfalli er að lama vinnustaðinn, hefur þá ekki útvarpsstjórinn unnið fullnaðarsigur hérna? Hann fær ekki aðeins að eyða áhrifum verkfallsins, heldur er honum hampað sem jafnréttishetju á meðan hann er að því.

Stefán Eiríksson við Katrínu Jakobsdóttur: „Til hamingju með daginn og til hamingju með þá miklu samstöðu sem við blasir á þessum áhrifamikla degi.“ Ritstjórinn: Getum við plís haft eldvegg framvegis á milli útvarpsstjóra og forsætisráðherra til þess að hafa áróðurshlutverk ríkismiðilsins ekki svona grátlega augljóst?

Nokkrir mjög sís karlar hafa í aðdraganda kvennaverkfallsins ofpeppast svolítið, samanber auglýsingabrellu besta manns á Íslandi Haraldar Þorleifssonar. Þar ætlaði Halli að láta ofurhæfa listamenn og ríka meistara ganga í störf lúserakvenna á veitingastaðnum sínum til að sýna hvað karlarnir væru krúttlegir klaufar að þjóna til borðs.

Keep reading with a 7-day free trial

Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.

Already a paid subscriber? Sign in
© 2025 Snorri Másson
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start writingGet the app
Substack is the home for great culture

Share

Copy link
Facebook
Email
Notes
More