Snorri Másson ritstjóri

Snorri Másson ritstjóri

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Ísland skammarlegt frávik: Tölurnar eru verri en ætla mátti
Copy link
Facebook
Email
Notes
More

Ísland skammarlegt frávik: Tölurnar eru verri en ætla mátti

Fimmti hver innflytjandi hefur náð tökum á heimamálinu. Hvergi er hlutfallið eins lágt

Snorri Másson's avatar
Snorri Másson
Sep 04, 2024
∙ Paid
8

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Ísland skammarlegt frávik: Tölurnar eru verri en ætla mátti
Copy link
Facebook
Email
Notes
More
Share
Upgrade to paid to play voiceover

Eftir að orðið „aðlögun“ var bannfært hefur „inngilding“ tekið við og það er auðvitað orð dagsins í umræðu um innflytjendamál. Inngildingin felur í sér þá hugsun að ekki aðeins beri aðfluttum að laga hegðun sína að siðum samfélagsins, heldur beri heimamönnum ekki síður að laga samfélag sitt að hegðun innflytjenda.

Á Íslandi höfum við auðvitað breytt okkar samfélagi töluvert nú þegar. Við tölum til dæmis ensku á mörgum sviðum samfélagsins til að koma til móts við þá sem hingað hafa flutt. Við getum þó aðeins gengið takmarkað langt í þá átt.

Það er nokkurt gagn að nýrri úttekt OECD á stöðu innflytjenda á íslenskum atvinnumarkaði enda er þar dregin upp raunverulega sláandi mynd af stöðunni.

Keep reading with a 7-day free trial

Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.

Already a paid subscriber? Sign in
© 2025 Snorri Másson
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start writingGet the app
Substack is the home for great culture

Share

Copy link
Facebook
Email
Notes
More