Snorri Másson ritstjóri

Snorri Másson ritstjóri

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Íslendingar eru að bregðast Sjálfstæðisflokknum
Copy link
Facebook
Email
Notes
More

Íslendingar eru að bregðast Sjálfstæðisflokknum

Stjórnmálaflokkarnir þurfa rækilega uppfærslu til að mæta nýjum veruleika

Snorri Másson's avatar
Snorri Másson
Jul 09, 2024
∙ Paid
5

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Íslendingar eru að bregðast Sjálfstæðisflokknum
Copy link
Facebook
Email
Notes
More
Share
Upgrade to paid to play voiceover

Það var varla á það bætandi en kannanir leiða í ljós að kjósendur treysta ríkisstjórninni miklu verr með Bjarna Benediktsson í stóli forsætisráðherra en þeir gerðu í tíð Katrínar.

Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 15 prósenta fylgi í seinasta mánuði. Hrunið er slíkt að það kæmi mér ekki á óvart ef vinir okkar í Þjóðmálum færu að drepa þessu á dreif og leggja áherslu á að allt séu þetta bara áhrif óumflýjanlegrar alþjóðlegrar hægrikreppu.

Rétt eins og við komum í raun ekki nálægt „bankahruninu“, heldur urðu Íslendingar bara fyrir barðinu á alþjóðlegri lausafjárkreppu eins og aðrir. (Maður hugsar reyndar hvort það sé ekki bara eitthvað til í þessu? Söguskoðunin hlýtur um síðir að mjakast í átt að notalegustu tilhugsuninni.)

Keep reading with a 7-day free trial

Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.

Already a paid subscriber? Sign in
© 2025 Snorri Másson
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start writingGet the app
Substack is the home for great culture

Share

Copy link
Facebook
Email
Notes
More