Kristrún Frostadóttir og sannleikurinn
Það er óþarfi að snúa út úr orðum formanns Samfylkingarinnar

Uppgjör fer fram um þessar mundir í Samfylkingunni. Þar inni er armur sem virðist líta á minnstu krítísku sýn á þróun útlendingamála á Íslandi á undanförnum árum sem rasisma eða eitthvað sem er í sínu innsta eðli ómannúðlegt.



