Smá neyðarútsending…
Þvílíkur léttir, segir ritstjórinn eins og sjálfstæðismenn, að menn séu búnir að rífa af plásturinn. Kosningar eftir einn og hálfan mánuð og fólk er löngu hrokkið í gírinn. En menn munu vera mistilbúnir. Sósíalistaflokkurinn virðist tilbúinn og smellir strax í Facebook-færslu:
Eini alvöru vinstriflokkurinn gerir auðvitað listilega það sem þarf að vera kjarninn í kosningabaráttu slíkra flokka, að beisla til fulls gremjuna í garð „hinna ríku“ – sem eru þó höfð í hvorugkyni í libbastíl. Libbar eða alvöru vinstrimenn? Þar er efinn.
Hvað segir tölvan? (skoðanakannanir + persónulegt mat „sérfræðinga“)
Daníel Ólafsson, frumkvöðull og góðvinur þáttarins, tjáir mér í morgunsárið að líkindin séu öll að teiknast upp á vettvangi Epicbet, sem býður fólki að veðja á niðurstöður komandi kosninga.
Það er auðvitað stórmerkilegt að þetta sé í boði. Kíkjum á líkindin.
Keep reading with a 7-day free trial
Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.