Snorri Másson ritstjóri

Snorri Másson ritstjóri

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Okkur á að líða svona
Copy link
Facebook
Email
Notes
More

Okkur á að líða svona

Það er ekki tilviljun að bókstaflega öllum spurningum þínum sé ósvarað

Snorri Másson's avatar
Snorri Másson
Oct 10, 2023
∙ Paid
14

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Okkur á að líða svona
Copy link
Facebook
Email
Notes
More
Share

Bjarni Benediktsson vissi á laugardaginn af niðurstöðu umboðsmanns Alþingis en fyrst á ellefta tímanum í morgun greindi hann frá afsögn sinni úr embætti ráðherra. 

Það var ekki svo að á þremur dögum hafi honum ekki gefist tími til að ákveða hvað í ósköpunum tæki við í ráðherrahópnum, í þingflokki sínum eða í ríkisstjórnarsamstarfi sínu þegar hann segði af sér öllum að óvörum.

Bjarni virðist raunverulega vera á útleið úr stjórnmálum.

Öllu heldur var það meðvituð ákvörðun hjá Bjarna að öllum stóru spurningunum væri ósvarað þegar hann gengi út af blaðamannafundinum og að þjóðin sæti eftir eins og aumingi.

Verðurðu áfram formaður? Er ríkisstjórninni slitið? Ætlarðu bara að skipta um stól við Þórdísi Kolbrúnu? Hvað er eiginlega í gangi?

Keep reading with a 7-day free trial

Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.

Already a paid subscriber? Sign in
© 2025 Snorri Másson
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start writingGet the app
Substack is the home for great culture

Share

Copy link
Facebook
Email
Notes
More