Snorri Másson ritstjóri

Snorri Másson ritstjóri

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Plís, ekki segja lýðræði og frelsi
Copy link
Facebook
Email
Notes
More

Plís, ekki segja lýðræði og frelsi

Menn tala um þriðju heimsstyrjöld og við erum með áhrifalausan forsætisráðherra. Það er mögulega hræðilegt

Snorri Másson's avatar
Snorri Másson
Oct 30, 2023
∙ Paid
10

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Plís, ekki segja lýðræði og frelsi
Copy link
Facebook
Email
Notes
More
1
Share
Upgrade to paid to play voiceover

Ritstjórinn er, eins og ljóst er af samfélagsmiðlum síðustu daga, þekktur talsmaður valdeflingar kvenna. Því sárnar honum að sjá það sem er að gerast við forsætisráðherra innan ríkisstjórnarinnar núna. Það er andstæðan við valdeflingu.

Á forsíðu Morgunblaðsins í dag lýsir Katrín Jakobsdóttir því að hún hefði talið rétt að styðja ályktun um mannúðarhlé á Gasaströndinni.

Það gerði Ísland hins vegar ekki, heldur sat fastanefnd Íslands á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hjá í atkvæðagreiðslu um málið fyrir helgi.

Fastanefndin starfar í umboði Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra. Það verður því ekki um það deilt að utanríkisráðherra fór fyrir allra augum beint gegn vilja forsætisráðherra, sem á að heita valdamesti stjórnmálamaður í íslenskri pólitík.

Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson hafa verið nánir persónulegir samstarfsmenn um árabil. Hér afhendir Bjarni Katrínu lykilinn að forsætisráðuneytinu árið 2017. Með því að láta ákvörðun Bjarna yfir sig ganga núna, var Katrín de facto að rétta honum aftur lyklana?

Gullna reglan

Ísland mun hafa valið að sitja hjá vegna þess að í ályktuninni hafi framferði Hamas-liða ekki verið fordæmt nægjanlega.

Keep reading with a 7-day free trial

Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.

Already a paid subscriber? Sign in
© 2025 Snorri Másson
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start writingGet the app
Substack is the home for great culture

Share

Copy link
Facebook
Email
Notes
More