Snorri Másson ritstjóri

Snorri Másson ritstjóri

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Rofið við raunveruleikann
Copy link
Facebook
Email
Notes
More

Rofið við raunveruleikann

Ritstjórinn hefur samúð með þjáningarbróður sínum í Silfrinu, en auðvitað hefur RÚV ekkert raunverulegt almannavarnahlutverk á 21. öld. Einnig: Háfreudískt tíst sonar útvarpsstjóra

Snorri Másson's avatar
Snorri Másson
Dec 19, 2023
∙ Paid
7

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Rofið við raunveruleikann
Copy link
Facebook
Email
Notes
More
Share
Upgrade to paid to play voiceover
Bergsteinn gat ekki sleppt takinu af pólitíkinni. (RÚV)

Eftir því sem lýðræðið tekur æ meira á sig mynd tækniræðis eða snjallræðis fara okkar gömlu góðu kerfi að láta á sjá, þótt við séum lengi að horfast í augu við það.

Þriggja kílómetra löng gossprunga opnaðist í mikilli nálægð við byggð í gærkvöldi og háir strókar þeyttust langar leiðir, eins og sjá mátti strax af fyrstu myndum á samfélagsmiðlum.

Svo vildi til að þegar þetta byrjaði var Silfrið í beinni útsendingu á þessu mánudagskvöldi, sem er við fyrstu sýn einstakt tækifæri til þess að svala áhuga áhorfenda á hverri einustu upplýsingaglefsu sem býðst í blábyrjun slíks stórviðburðar.

Keep reading with a 7-day free trial

Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.

Already a paid subscriber? Sign in
© 2025 Snorri Másson
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start writingGet the app
Substack is the home for great culture

Share

Copy link
Facebook
Email
Notes
More