Snorri Másson ritstjóri

Snorri Másson ritstjóri

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Stóra vandamálið sem enginn getur gert neitt í

Stóra vandamálið sem enginn getur gert neitt í

Faraldur lamandi andlegra veikinda á meðal ungs fólks. Skulum vona að þetta lagist af sjálfu sér?

Snorri Másson's avatar
Snorri Másson
May 21, 2024
∙ Paid
1

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Stóra vandamálið sem enginn getur gert neitt í
Share
Upgrade to paid to play voiceover
Símarnir heilla.

Allir sem eiga börn eða umgangast ungmenni hafa séð vafasöm áhrif snjalltækjanotkunar á líf þeirra. Þeim áhyggjum er stundum svarað með því að fullorðna fólkið sé engu skárra í fíkninni en þar er verið að bera saman epli og appelsínur, að sögn Jonathan Haidt félagssálfræðings sem gaf nýverið út bókina The Anxious Generation: How the Great Rewiring of Childhood is Causing an Epidemic of Mental Illness.

Meginmunurinn á fullorðnum og þeirri kynslóð sem var á barnsaldri í kringum 2012 er að hinir fullorðnu áttu í það minnsta eðlilega barnæsku, jafnvel þótt nú séu þeir háðir símunum. Haidt leggur áherslu á að það sé þessi eðlilega barnæska sem kynslóðirnar núna hafa verið sviptar og að einmitt það sé ein helsta orsök hins mikla faraldurs andlegra veikinda.

Fylgni er auðvitað ekki orsakasamband, en menn hljóta að velta svona gröfum fyrir sér.

Grundvallarspurningin: Er tímabært að banna börnum í stórum stíl að vera í snjallsímum?

Keep reading with a 7-day free trial

Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.

Already a paid subscriber? Sign in
© 2025 Snorri Másson
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start writingGet the app
Substack is the home for great culture

Share