Snorri Másson ritstjóri

Snorri Másson ritstjóri

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Tilgangur kerfis: Að brjóta drengi niður?
Copy link
Facebook
Email
Notes
More

Tilgangur kerfis: Að brjóta drengi niður?

Þetta er grimmileg fullyrðing en hún stenst skoðun, ef þú spyrð pragmatískan kerfisfræðing. Verkefni í grunnskóla í Reykjavík: „Stelpur, stálp og tækni“. Eða: Drengir, haldið ykkur til hlés!

Snorri Másson's avatar
Snorri Másson
Jun 11, 2024
∙ Paid
14

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Tilgangur kerfis: Að brjóta drengi niður?
Copy link
Facebook
Email
Notes
More
1
Share
Upgrade to paid to play voiceover
Stjórnvöld eru hugsi yfir stöðunni eins og fyrrmeir. Ný skýrsla er komin út og við getum vonað að „átta lausnir með samtals 27 aðgerðum“ til að bæta stöðu drengja virki og snúi dæminu við. Flestir hafa þó mátulega trú á því.

Enn er rætt um stöðu drengja í skólakerfinu, sem er þó líklega birtingarmynd samfélagsástandsins í heild að einhverju leyti. Árangur skólakerfisins gagnvart körlum er, eins og Stjórnarráðið lýsir honum, allur í þessum dúr:

  • Um 47% drengja getur ekki lesið sér til gagns við útskrift úr 10. bekk og þriðjungur nær ekki grunnviðmiðum í stærðfræði og náttúruvísindum.

  • Einungis þriðjungur nýnema í háskóla eru drengir.

  • Eitt mesta brottfall drengja úr framhaldsskólum í Evrópu er á Íslandi.

  • Stór hluti þeirra upplifir lítinn tilgang með námi sínu og að fá ekki áskoranir m.v. færni.

  • Drengir eru þrefalt líklegri en stúlkur til að vera með einkunnir undir 6,5 í framhaldsskóla.

Persónulegri dæmi eru foreldrar að fjalla um það í sorglegum færslum á samfélagsmiðlum að verðlaunapallar á útskriftum í grunnskólum hafi margir eingöngu verið skipaðir stúlkum og að drengirnir hafi á meðan setið í salnum eins og illa gerðir hlutir með sinn óviðunandi árangur í ýmsum greinum.

Þessi undarlega staða hefur ekki dregið úr þrótti jafnréttishugsjónarinnar í íslenskum skólum. Nýlegt dæmi sem ritstjórn barst úr grunnskóla í Reykjavík:

Sælir foreldrar í 9. bekk.

Keep reading with a 7-day free trial

Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.

Already a paid subscriber? Sign in
© 2025 Snorri Másson
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start writingGet the app
Substack is the home for great culture

Share

Copy link
Facebook
Email
Notes
More