Þú munt ekki eiga neitt og þú verður hamingjusamur
Sú tilfinning að almenningur eigi sífellt minna og leigi sífellt meira er ekki bara tilfinning
Af tæknilegum ástæðum var ekki unnt að láta fylgja með hljóðútgáfu af þessari grein. Beðist er velvirðingar.
Sífellt fleiri búa í leiguhúsnæði á Íslandi. Sífellt fleiri íbúðir eru í eigu aðila sem eiga fleiri en eina íbúð (eru sem sagt að stunda viðskipti með íbúðareignina, en búa ekki í henni).
Þetta hefur verið stöðug þróun frá aldamótum þrátt fyrir að í orði kveðnu sé „séreignastefna“ við lýði hjá stjórnvöldum. Það er sem sagt yfirlýst stefna að fólk búi í eigin húsnæði og sá möguleiki er ein af byltingum nútímans. Á okkar tímum hefur verið litið svo á að þetta sé bæði gjöfulla fyrirkomulag fyrir einstaklinginn og samfélagið.
Keep reading with a 7-day free trial
Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.