Snorri Másson ritstjóri

Snorri Másson ritstjóri

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Við erum betra fólk en þú
Copy link
Facebook
Email
Notes
More

Við erum betra fólk en þú

Auglýsing með forsetanum gegn hans vilja er eitthvað sem reyndur viðskiptamaður myndi undir eðlilegum kringumstæðum aldrei gerast sekur um. Spurningin er því: Hvernig í ósköpunum gat þetta gerst?

Snorri Másson's avatar
Snorri Másson
Jul 29, 2024
∙ Paid
4

Share this post

Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri
Við erum betra fólk en þú
Copy link
Facebook
Email
Notes
More
1
Share
Upgrade to paid to play voiceover

Forseti vor Halla T. virðist sloppin með skrekkinn eftir misheppnaða auglýsingabrellu Egils Jóhannssonar forstjóra Brimborgar, enda hefur hann nú fallist á að Halla hafi ekki veitt leyfi fyrir myndbirtingunni.

„Við töld­um okk­ur birta mynd­ina í góðri trú en þar hef­ur orðið mis­skiln­ing­ur um að heim­ild til mynda­töku gilti sem heim­ild til birt­ing­ar. Því var mynd­in sam­stund­is tek­in úr birt­ingu þegar ósk um það kom,“ segir í tilkynningu.

Verðandi forsetahjón voru að festa kaup á þessari bifreið sem einstaklingar og viðskiptin voru embættinu því óviðkomandi. Að taka mynd af viðskiptavinum í þeim erindagjörðum og birta á samfélagsmiðlum án heimildar er í besta falli vítavert gáleysi.

Raunar er slík birting eitthvað sem reyndur viðskiptamaður myndi undir eðlilegum kringumstæðum aldrei gerast sekur um. Spurningin er því: Hvernig í ósköpunum gat þetta gerst?

Keep reading with a 7-day free trial

Subscribe to Snorri Másson ritstjóri to keep reading this post and get 7 days of free access to the full post archives.

Already a paid subscriber? Sign in
© 2025 Snorri Másson
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start writingGet the app
Substack is the home for great culture

Share

Copy link
Facebook
Email
Notes
More