Viðtal | Aron Kristinn um TikTok, peninga, sjálfshjálp og poppstjörnulífið
Krafturinn í sjálfshjálpinni...
Ertu þakklátur fyrir þetta efni? Taktu þátt í frjálsri fjölmiðlun í landinu og fáðu efni sem aðeins er fyrir áskrifendur:
Aron Kristinn Jónasson tónlistarmaður og viðskiptafræðingur er einkar áberandi á samfélagsmiðlum þessi dægrin og segir í viðtali við ritstjórann að með því sé hann bæði að markaðssetja sig en einnig hjálpa fólki. Hér tölum við um allt frá TikTok og poppstjörnulífinu til sjálfshjálparbóka og trúarinnar.
Viðtal vikunnar er í samstarfi við Reykjavík Foto, Happy Hydrate, Myntkaup og Þ. Þorgrímsson.
Þetta er allt of langt og ómarkvisst!! Ég afber ekki fleiri svona þætti!!