Discussion about this post

User's avatar
Birgir Hermannsson's avatar

Kristján Árnason fyrrverandi formaður Íslenkrar málnefndar taldi árið 2001 að málstýring „í víðum skilningi“ yrði eitt af mikilvægustu viðfangsefnum íslenskra stjórnmála á næstu áratugum. Þetta er að rætast, en eins og ritstjórinn bendir á er stefnumótun stjórnvalda ekki upp á marga fiska enn sem komið er.

Expand full comment
Fornaldar Flóki's avatar

Aukið fjármagn til íslenskrar menningar og skólakerfis væri vissulega gott mál. En átak er ekki nóg: við þurfum löggjöf líka: t.d að allar merkingar og texti þurfi að vera á íslensku fyrst og þá með þrefalt stærra letri. Erlenda letrið ætti síðan helst vera nógu smátt til að æra óstöðugan.

Í Quebec gilda svipaðar reglur til að vernda frönsku, meira segja um krítuð skilti á kaffihúsum, og þar fer sérsveit manna um og beitir sektum gegn hverjum þeim sem vogar sér að vega að frönsku. Eigum við Íslendingar að vera minni menn en hinrir fransk-kanadísku?

Síðan ætti einfaldlega bara að banna fyrirtækjum að bera erlend heiti.

Expand full comment
14 more comments...

No posts