3 Comments

Enda mjög sorglegur stjórnmálaflokkur...

Expand full comment

Unfortunately, I have personally seen the consequences of dog-whistling populist rhetoric such as is now prevalent in Icelandic politics.

For a long time, British populists (and racists) such as Nigel Farage and Tommy Robinson have seen themselves leading the vanguard against "invasions of immigrants" supposedly ruining Britain and turning it into some kind of apocalyptic wasteland.

This came to a head just this summer, when crowds of racists who have been whipped up into a frenzy by these characters, rioted and burned down hotels where they believed refugees and asylum seekers were staying.

These people were explicitly out for blood. To murder people who have been told that they are "invading their country and stealing their culture."

And was this storm caused by explicit racist language? No.

It was caused by politicians and prominent public figures "just asking questions" about immigration. "just raising concerns" about whether people can integrate into society, "merely protecting culture and heritage." The list goes on and on.

Now I do not know whether the current crop of Icelandic populists are willingly using the same rhetoric or just naively jumping on the bandwagon, as is their way. It does not matter which.

Whether tomorrow or in a decade, stoking anti-immigrant rhetoric only leads to division and violence. And it is the immigrants who suffer.

Expand full comment

Mér þykir nú leitt að sjá þessi lélegu skrif á Substack og er ég viss um að þú getur bætt þig. En jæja, það má vera að þú sért vel að þér í Íslensku. En eins og algengt er með unga menn þá er þekking þín á þeim málum sem þú tjáir þig um þessa dagana, svo til engin.

Það er týpískt að menn sem hafa ákveðið að leyfa þjóðinni að njóta reynslu sinnar á afmörkuðu sviði þekkingar, telji sig færa um að yfirfæra þá afmörkuðu þekkingu inn í alls ótengd mál. Nær undantekningarlaust leita þessir menn í þjóðernishyggjuna. Hún er einföld og kallar fyrst og fremst eftir þeim hæfileika að geta einfaldað stór og flókin mál niður í eina til tvær setningar. Það er allt í lagi í góðri veislu, en nú ert þú að gefa þig út fyrir að stjórnað landinu, það er soldið annað.

Nú, þú gerir það sem þú vilt, en eitthvað segir mér að það sé meira í þig spunnið en svo. Þú verður gagnrýndur. Það er t.d. ekki gáfulegt að lýsa því yfir að á Íslandi sé "útlendingavandamál", svo þegar fólki líkar það eðlilega ekki þá setur þú bara fram einhverja skilgreiningu þína á orðinu "útlendingavandamál" og segir haha ég er Íslenskufræðingur.

Í fyrsta lagi þá er þetta mjög átakasækin tjáning, það þekki ég svo sannarlega úr mínu eigin fari hér á árum áður.

En kannski er alvara alls þessa fyrst og fremst sú, að hér á landi er ekki "útlendingavandamál" og þótt tjáningarmáti sem þessi falli kannski í kramið inní Miðflokki. Þá þarft þú að afla þér þekkingar á útlendingamálum almennt ef þú vilt ekki fá erfiða gagnrýni yfir þig. Og nei þetta er ekki þannig að þú sért að segja eitthvað sem aðrir þora ekki að segja. Þú ert bara ekki að fara með rétt mál og gott er að hafa það í huga að ef að Sigmundur Davíð segir þér eitthvað, tja ég myndi alltaf fletta því upp /.

Skilgreiningar þínar á öðrum risastórum málum eru álíka ofureinfaldanir, loftslagsmálin sem dæmi. Þar sem að þú ert nú ekki menntaður á sviði raunvísinda. Ég myndi ráðleggja þér að þú hlustir frekar eftir mati þeirra vísindamanna sem að reglulega senda frá sér ritrýndar fræðigreinar um loftslagsmál. Einhversstaðar í kringum 95-97% þeirra eru á sama máli. Það er nefnilega ekki hlutverk stjórnmálamanna að taka sér læknaleyfi eins og ég kýs að kalla það. Það er ekki á þínu færi eða Sigmundar Davíðs að gera neinar greiningar í málum sem þessum. Ykkar hlutverk er líka allt annað, nefnilega að fara eftir ráðleggingum vísindamanna. Ekki þessum eina sem blæs á loftslagsmálin í heild sinni, heldur því consensus sem ríkir í yfirgnæfandi, í raun svo til öllu vísindasamfélaginu.

Ég vona að þú takir því ekki illa upp að ég sendi þér þessar hugleiðingar, gangi þér svo vel í kosningunum, en ekki of vel 😊

Expand full comment