Stefnt er að því af hálfu sitjandi ríkisstjórnar að koma Íslandi inn í Evrópusambandið og vinnan er hafin. Þegar svona mikið stendur til duga engin vettlingatök í áróðursstarfseminni.
Snorri minn, þú veist það vel að það að vera á móti ríkjandi skoðun góða fólksins gerir okkur að nasistum og rasistum og kvennhöturum. Þannig bara er það!
Snorri minn, þú veist það vel að það að vera á móti ríkjandi skoðun góða fólksins gerir okkur að nasistum og rasistum og kvennhöturum. Þannig bara er það!