Varðhundar klassískrar menntunar hafa alltaf áhyggjur þegar þeir lesa slíkar fyrirsagnir. Hér má þó halda því fram að málið sé ekki endilega grafalvarlegt, þótt sporin hræði... (lat. vestigia terrent)
Það er mikilvægt að kunna latínu, hún er jú töluð í helvíti.
Það er mikilvægt að kunna latínu, hún er jú töluð í helvíti.