Fréttir vikunnar | „Ísland besti staður í heimi til að búa til framtíðina“ - Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP

Forstjóri CCP er hér í öflugu viðtali um allt á milli himins og jarðar

Í fréttum vikunnar er rætt við engan annan en Hilmar Veigar Pétursson frumkvöðul og forstjóra CCP, sem stendur þessa dagana í ströngu við að koma út glænýjum tölvuleik. Í viðtalinu er rætt um þjóðríkið sem fyrirbæri, framtíð gjaldmiðla í stafræna heiminum, verðmæt störf á Íslandi, foreldra í snjallsímum og framtíðarplön hins öfluga íslenska tölvuleikjafyrirtækis.

Áskrift að ritstjóra

Fréttir vikunnar eru í samstarfi við Þ. Þorgrímsson, Reykjavík Foto, Myntkaup og loks Rafstorm.