Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson ritstjóri Podcast
Fréttir vikunnar | Nýtt kalt stríð, óáhugaverð ríkisstjórn og samhengislausir forsetar
1
0:00
-41:42

Fréttir vikunnar | Nýtt kalt stríð, óáhugaverð ríkisstjórn og samhengislausir forsetar

Ríkisstjórn, forseti, ofbeldi Bjarna Benediktssonar, orkuöflun, nýtt kalt stríð og þjóðmenning Íslendinga án þess að menn biðjist afsökunar á henni.
1

Áskrift

Í fréttum vikunnar erum við staddir í Brussel, höfuðborg báknsins eins og við höfum fjallað um það, og við greinum tæpitungulaust frá framvindu mála. Að borðinu koma Oddur Þórðarson fréttamaður „Rúv.“ og Jakob Birgisson grínisti. Óhefðbundið snið. Málefni: Ríkisstjórn, forseti, ofbeldi Bjarna Benediktssonar, þjóðmenning Íslendinga án afsökunarbeiðna, nýtt kalt stríð og orkuöflun þjóðarinnar.

Fréttir vikunnar eru í samstarfi við Þ. Þorgrímsson, Myntkaup og Reykjavík Foto.

Ókeypis póstlisti:

Discussion about this podcast